Gmail

Inniheldur auglýsingar
4,1
13,3 m. umsagnir
10 ma.+
Niðurhal
Efnisflokkun
USK: Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Opinbera Gmail-forritið færir þér það besta úr Gmail í Android-símann eða -spjaldtölvuna með öflugu öryggi, tilkynningum í rauntíma, stuðningi við marga reikninga og leit sem virkar í öllu pósthólfinu. Gmail er einnig í boði fyrir Wear OS svo þú getur unnið með og stjórnað tölvupósti í úrinu.

Í Gmail-forritinu geturðu:
• Lokað sjálfkrafa á að meira en 99,9% af ruslpósti, vefveiðum, spilliforritum og skaðlegum tenglum lendi nokkurn tíma í pósthólfinu þínu
• Afturkallað sendingar til að forðast vandræðaleg mistök
• Kveikt á Google Chat til að tengjast, skapa og vinna með öðrum
• Komið hópvinnunni á flug í Rýmum – stað sem er sérhannaður til að flokka fólk, umfjöllunarefni og verkefni
• Notið hágæðamyndsímtala í Google Meet
• Svarað tölvupósti í snatri með snjallsvarstillögum
• Skipt á milli margra reikninga
• Hengt skrár við og deilt þeim á einfaldan hátt
• Fengið tilkynningu um nýjan póst með hraði með valkostum á borð við tilkynningamiðstöð, merki og lásskjá
• Verið fljótari að leita í póstinum með skjótum niðurstöðum, flýtiritun og stafsetningartillögum
• Flokkað póstinn með því að merkja, stjörnumerkja, eyða og tilkynna ruslpóst
• Strokið til að setja í geymslu/eyða, til að hreinsa pósthólfið í skyndi
• Lesið póst í samtalsþráðum
• Fyllt sjálfkrafa út nöfn tengiliða þegar þú færir inn úr Google-tengiliðum í símanum þínum
• Svarað boðum í Google-dagatali beint úr forritinu
• Bætt við Gmail-græju og skífu í Wear OS-úrinu til að fá snöggt yfirlit yfir tölvupóst

Gmail er hluti af Google Workspace sem gerir þér og teyminu þínu kleift að tengjast, skapa og vinna saman á einfaldan hátt. Þú getur:
• Tengst samstarfsfólki í gegnum Google Meet eða Google Chat, sent boð í Dagatali, bætt aðgerð við verkefnalistann þinn og meira til án þess að fara út úr Gmail
• Notað aðgerðatillögur á borð við snjallsvar, snjallskrif, málfræðitillögur og hnippingar til að auðvelda þér að vera með allt á hreinu og sinna einföldum verkefnum. Þannig verður þér enn meira úr verki.
• Gætt að öryggi. Vélrænu námslíkönin okkar koma í veg fyrir að 99,9% af ruslpósti, vefveiðum og spilliforritum berist til notenda okkar.

Nánar um Google Workspace: https://workspace.google.com/products/gmail/

Fylgdu okkur til að fá frekari upplýsingar:
Twitter: https://twitter.com/googleworkspace
LinkedIn: https://www.linkedin.com/showcase/googleworkspace
Facebook: https://www.facebook.com/googleworkspace/
Uppfært
7. nóv. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 10 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

4,1
12,8 m. umsagnir
Kristjana Magnusdottir
15. september 2024
Vonandi að þetta forrit komi mér að einhverjum notum í framtíðinni svo hef ég heldur ekkert að fela hvað mér viðkemur
Var þetta gagnlegt?
Steinunn Ragnarsdóttir
26. september 2024
Bara svona ágætt
Var þetta gagnlegt?
Bjarni Valur
6. september 2024
Virkar vel.
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

Vertu með öll mikilvægustu verkefnin á hreinu í Gmail sem er hluti af Google Workspace. Þegar öruggur tölvupóstur er til grundvallar geturðu einnig spjallað og sinnt hópvinnu í rýmum eða hringt símtöl og myndsímtöl á einum og sama staðnum.