Persónuverndarstefna
Útskýrir hvaða upplýsingum við söfnum og hvers vegna, hvernig við notum þær og hvernig þær eru yfirfarnar og uppfærðar.
Þjónustuskilmálar
Útskýrir þær reglur sem þú gengst undir þegar þú notar þjónustu okkar.
Öryggismiðstöð Google
Að bjóða upp á vörur fyrir alla merkir einnig að tryggja þarf öryggi notenda þeirra. Farðu á safety.google til að fá frekari upplýsingar um innbyggðar öryggisvarnir okkar, persónuverndarstillingar og verkfæri sem hjálpa þér að setja stafrænar grundvallarreglur fyrir fjölskylduna á netinu.
Google reikningur
Stjórnaðu reikningnum þínum og tryggðu öryggi hans á einum stað. Reikningurinn minn veitir þér greiðan aðgang að stillingum og verkfærum til að tryggja öryggi gagnanna þinna og vernda friðhelgi þína.
Persónuvernd okkar og öryggisreglur
Við bjóðum upp á persónuvernd sem hentar öllum. Það er hluti af þeirri ábyrgð sem fylgir því að framleiða vörur og þjónustur sem eru aðgengilegar öllum. Við styðjumst við þessar reglur svo að vörur okkar, ferli og starfsfólk geti betur gengið úr skugga um að gögn notenda séu lokuð og örugg.
Persónuverndarhandbók fyrir Google vörur
Þegar þú notar Gmail, leitina, YouTube og aðrar vörur frá Google hefurðu vald til að stjórna og vernda persónuupplýsingar þínar og notkunarferil. Persónuverndarhandbók Google vísar þér á upplýsingar um hvernig þú notar persónuverndareiginleikana sem byggðir eru inn í vörur Google.