Þetta er eldri útgáfa af persónuverndarstefnunni okkar. Hér geturðu skoðað núverandi útgáfu persónuverndarstefnunnar.

„kann að safna og vinna úr upplýsingum um raunstaðsetningu þína“

Dæmi

  • Google kort geta til dæmis breytt kortayfirlitinu á þann veg að núverandi staðsetning þín sé í forgrunni. Frekari upplýsingar. Ef þú notar Google kort fyrir farsíma notum við GPS, Wi-Fi og merki frá farsímasendum til að ákvarða staðsetningu þína. Frekari upplýsingar.
  • Þegar þú ert nálægt strætóstoppistöð eða lestarstöð getur Google Now sagt þér hvaða strætisvögnum eða lestum er næst von á.
  • Staðsetningarferillinn gerir Google kleift að vista feril með staðsetningargögnum þínum úr öllum tækjum sem þú hefur skráð þig inn á Google reikninginn þinn úr og gert staðsetningartilkynningar virkar í. Hvaða Google forrit eða þjónusta sem er kann að notast við gögn staðsetningarferils og staðsetningartilkynninga. Google kort kunna til dæmis að nýta sér þessi gögn til að bæta leitarniðurstöðurnar þínar á grundvelli þeirra staða sem þú hefur verið á. Frekari upplýsingar.
Google forrit
Aðalvalmynd