Þetta er eldri útgáfa af persónuverndarstefnunni okkar. Hér geturðu skoðað núverandi útgáfu persónuverndarstefnunnar.

„veita“

Dæmi

IP-talan sem tengd er tækinu þínu er til dæmis notuð til að senda umbeðin gögn aftur í tækið þitt. Sum fótsporanna í tækinu þínu hjálpa okkur einnig að staðfesta að þú hafir sannarlega aðgang að Google reikningnum þínum.

Fyrir innskráða notendur er annað dæmi greining mynda sem hlaðið er inn í Google myndir svo hægt sé að búa til úr þeim sögur til að deila. Frekari upplýsingar. Einnig kann tölvupóstur sem þú færð til staðfestingar á flugi að vera notaður til að útbúa innritunarhnapp sem birtist í Gmail. Frekari upplýsingar.

Google forrit
Aðalvalmynd