Þetta er eldri útgáfa af persónuverndarstefnunni okkar. Hér geturðu skoðað núverandi útgáfu persónuverndarstefnunnar.

"aðgangsstaði þráðlauss staðarnets og farsímamöstur"

Dæmi

Þú getur til dæmis kveikt á staðsetningarþjónustu Google til að bæta virkni forrita sem notast við staðsetningu í tækinu þínu. Ef þú notar staðsetningarþjónustu Google sendir tækið þitt upplýsingar um nálæga þráðlausa aðgangsstaði (t.a.m. MAC-vistfang aðgangsstaðarins og sendistyrk) og farsímamöstur til Google svo hægt sé að ákvarða staðsetningu þína nákvæmar. Þú getur kveikt á staðsetningarþjónustu Google í stillingum tækisins.

Frekari upplýsingar.

Google forrit
Aðalvalmynd